700 series

Stærsta og aflmesta Avant línan. 

  • Mesta lyftigetan, mesti togkrafturinn og mesti ökuhraðinn - allt að 26 km/klst.
  • Aflmesta og afkastamesta vökvdælan sem knýr öll Avant tengitæki. 
  • Útskjótanleg bóma er staðalbúnaður á öllum 700 series Avant vélum. 
  • Mikið úrval mismunandi aukabúnaðar. 
  • Möguleiki á öllum útfærslum af yfirbyggingum. Fáanleg með loftkælingu í DLX húsinu
  • Optidrive™ vökvakerfið sem hannað er af Avant eykur alla vinnslu Avant vélarinnar um nærri 10 % 

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR - AVANT 755i

LYFTIGETA
1400
kg
AFL MÓTORS
57
hö diesel
LYFTIHÆÐ
3.1
m
ÖKUHRAÐI
17
km/klst

Tækniupplýsingar

Lengd 3060 mm
Breidd sjá töflu
Hæð 2060 mm
Þyngd 1970 kg
Standard dekk 320/60- 12 Spyrnu
Drifbúnaður Vökvadrifinn
Afköst vökvadælu 80 l/min @ 225 bar
Beygjuradius innan/utan 1240 / 2780 mm
Hámarkslyftihæð 3100 mm
Lyftigeta (tipping load) 1400 kg
Brotkraftur / 50 cm 1700 kg
Gerð mótors Kohler KDI 1903 TCR
Afl mótors (ECE R120) 42 kW (57 hö)
Gerð eldsneytis Diesel
 

 

*) Lyftigeta er mæld 40 cm framan við tækjafestingu bómu og inniheldur 70 kg.þyngingu aukatækis 

Togkraftur

Dekkjastærð Ökuhraði Togkraftur
320/60-12    
26x12.00-12 17 km/klst 1330 kp
320/55-15 18 km/klst 1240 kp

BREIDD

Dekkjastærð Mynstur Breidd vélar
27 x 8.50 - 15 Spyrnu 1030 mm
26 x 12.00 - 12 Spyrnu eða gras 1295 mm
320/60-12 HD Spyrnu 1295 mm
320/55-15 Spyrnu eða gras 1305 mm

 

HÆÐ MEÐ HÚSI

. 320-60/12 og 320/55-15
. 26x12.00-12  
LX Hús 2078 mm 2112 mm
DLX Hús 2105 mm 2139 mm
DLX Hús með 2241 mmn 2275 mm
loftkælingarbúnað    
á þaktoppi    

MÁL

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR - AVANT 760i

LYFTIGETA
1500
kg
AFL MÓTORS
57
hö diesel
LYFTIHÆÐ
3.1
m
ÖKUHRAÐI
26
km/klst

Tækniupplýsingar

Lengd 3060 mm
Breidd Sjá töflu
Hæð 2110 mm
Þyngd 2100 kg
Standard dekk 400/50-15 TR
Drifbúnaður Vökvakerfi
Afköst vökvakerfis 80 l/min @ 225 bar
Beygjuradius innan/utan 1240/2780 mm
Hámarks lyftihæð 3100 mm
Hámarks lyftigeta 2100 kg
Lyftigeta* (tipping load) 1400 kg
Brotkraftur / 50 cm 1700 kg
Gerð mótors Kohler KDI 1903 TCR
Afl mótors (ECE R120) 42kW (57 hö)
Gerð eldsneytis Diesel

 

*) Lyftigeta er mæld 40 cm framan við tækjafestingu bómu og inniheldur 70 kg þyngd aukatækis.

Togkraftur

Dekkjastærð Ökuhraði Togkraftur
400/50-15 26 km/klst. 1600 kp

Breidd

Dekkjastærð 760i
400/50-15 TR 1450 mm
400/50-15 grasmynstur 1450 mm

 

Hæð vélar með húsi

. 760i með 400/50-15
LX hús 2132 mm
DLX hús 2169 mm
DLX hús loftkælibúnaður á þaki 2305 mm

MÁL

LIFT CAPACITY
1400
kg
ENGINE POWER
49
hp diesel
LIFT HEIGHT
3
m
SPEED
15
km/h

EIGNIR