Up

ALÞJÓÐLEGA ÞEKKTAR & HÁÞRÓAÐAR
AVANT VINNUVÉLAR

Síðan1991, hefur Avant Tecno framleitt meira en 45.000 vélar í verksmiðjum sínum í Ylöjä vi,í Finnlandi. Fyrirtækið er með eigin söluskrifstofur í Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum og þar að auki eru vélarnar fluttar til yfir 55 annarra landa af þeirra samstarfsaðilum. 
  • Stöðug vöruþróun og einstök útlitshönnun Avant vélanna eru þeirra aðalsmerki. 
  • Meira en 190 tegundir aukatækja gera Avant vélarnar að fjölhæfustu fjölnotavélum sem eru á markaðnum í dag. 
  • Avant vélar og Avant aukatæki eru í stöðugri þróun skv, kröfum viðskiptamanna og Avant hlustar á þarfist sinna viðskiptamanna og reynir að bregðast við þeim. Við lítum á það sem okkar hlutverk að hjálpa viðskiptavinunum í þeirra verkum. 
  • Allar Avant vélar eru framleiddar í nútímalegri verksmiðju Avant í Ylöjärvi, í Finnlandi. Gæðuprófun fer fram í öllu framleiðsluferlinu sem og í lokin þegar vélarnar koma af færibandinu, áður en þær eru afhentar til viðskiptamanna. 
  • Þú getur í dag rekist á Avant fjölnotavél hvar sem er í heiminum. Avant vélarnar eru innfluttar í öllum heimsálfum og þú getur séð þær í vinnu allt frá hitanum í Ástralínu til kuldans í Síberíu. 

SENDU OKKUR SKILABOÐ!


quote_sign.png

Við veljum Avant einfaldlega vegna frábærrar reynslu sem við höfum af vélunum. Við erum mjög ánægðir með Avant vélarnar. Þær vinna verkið sem þeim er ætlað og lyftigetan er ótrúleg. Avant vélarnar gætu vart verið betur hannaðar fyrir okkar þarfir. avant-about-us-circle.png

- Viggo Nielsen, Vilhelmsborg equestrian center, Århus - Danmörk


Í FREMSTU LÍNU ÞEGAR KEMUR AÐ VALI VIÐSKIPTAVINA

Stöðug vöruþróun, markviss markaðssetning og aðþjóðlegt sölukerfi eru hornsteinar í velgengni Avant. Við leggjum okkur fram við að þróa þau tæki sem viðskiptavinirnir vilja og kunna að meta. Tæki sem sameina öryggi, einfaldleika, áreiðanleika  og auðvelda mönnum vinnuna. 

quote_sign.png

Árlega hittum við hundruði ánægðra Avant notenda á sýningum um víða veröld. Við hlustum á viðskiptavinina, reynslu þeirra og hugmyndir. Við tökum þeirra hugmyndir og leggjum þær fyrir okkar vöruþróunarteymi og þeir leggja til sína þekkingu og tæknikunnáttu. Það gefur okkur að lokum vélar og tæki sem að viðskiptavinir okkar kunna að meta. "
- Jani Käkelä, Sölu og markaðsstjóri Avant. 

Avant Factory