Hríðarbylur eða kafsprottinn lóð – Avantin þinn höndlar það !

Avant getur séð um útisvæðið á öllum árstíðum. Lipur og kraftmikil vélin auðveldar þér vinnuna, jafnvel við þröngar og erfiðar aðstæður. Létteiki vélarinnar og eiginleikar stýrisbúnaðarins lágmarka álagsskemmdir á yfirborði þess svæðis sem ekið er um. Mýkt vökvadrifsins veldur því að vélin spólar mun síður en annar hefðbundinn drifbúnaður gerir

 Veldu rétt verkfæri -  úr fjölbreyttu úrvali aukatækjanna - sem hannað er nákvæmlega fyrir það verkefni sem sinna skal og þú verður stolt /-ur af árangrinum.  Á veturna er það snjóhreinsun með fjölplóg og hálkuvarnir, á vorin sópun, þrif á götum og gangstígun, síðan sláttur á lóðum og hreinsun á laufum er haustar.  Avant býður upp á skilvirk og fjöldamörg aukatæki sem hæfa öllum tímum ársins

 

 

Avanttecno fyrirtækið er með víðtækt net þjónustaðila og varahlutabirgja um heim allan er leggja allt kapp á vandaða og góða þjónustu við Avant eigendur. Þú getur verið viss um Avant vélin þín sé gallalaus og í reiðubúin til notkunnar alla daga ársins.  Í heimalandi Avant - Finnlandi- eru t.d. 75 umboðs- og þjónustuaðilar sem starfa fyrir Avanttecno