AVANT - fjölhæfasta vinnuvélin við búskapinn

Avant liðléttingurinn getur annast flestöll störf á býlinu sem krefjast líkamlegrar áreynslu og það á auðveldari og fljótlegri hátt. Notkunnarsvið vélarinnar er nánast endalaust og takmarkast aðeins við ýmyndunaraflið. Þegar verkefnin eru mörg og tíminn naumur er það Avant vélin sem síðast yfirgefur svæðið 

Avant er með mestu lyftigetu og brotafl allra véla í sínum stærðarflokki og það gerir vélina jafn fjölhæfa og raun ber vitni. Hún er nógu öflug til að með meðhöndla þyngd yfir 1000 kílóum og jafnframt að komast um svæði innandyra þar sem pláss er takmarkað. Meðferð og flutningur á stórsekkjum, heyrúllum, vörubrettum og annarri þungavöru verður leikur einn með Avant og útdraganleg bóman hjálpar til að lyfta hærra og ná enn lengra.

 Þessir fjölbreytilegu eiginleikar, ásamt lágum viðhaldskosnaði, gerir Avant vélina að mikilvægasta og vinsælasta tækinu á bænum