Viðhald útisvæða og fasteigna 

 

Hríðarbylur eða kafsprottinn lóð – Avantin þinn höndlar það !

Avant getur séð um útisvæðið á öllum árstíðum. Lipur og kraftmikil vélin auðveldar þér vinnuna, jafnvel við þröngar og erfiðar aðstæður. Létteiki vélarinnar og eiginleikar stýrisbúnaðarins lágmarka álagsskemmdir á yfirborði þess svæðis sem ekið er um. Mýkt vökvadrifsins veldur því að vélin spólar mun síður en annar hefðbundinn drifbúnaður gerir

 Veldu rétt verkfæri -  úr fjölbreyttu úrvali aukatækjanna - sem hannað er nákvæmlega fyrir það verkefni sem sinna skal og þú verður stolt /-ur af árangrinum.  Á veturna er það snjóhreinsun með fjölplóg og hálkuvarnir, á vorin sópun, þrif á götum og gangstígun, síðan sláttur á lóðum og hreinsun á laufum er haustar.  Avant býður upp á skilvirk og fjöldamörg aukatæki sem hæfa öllum tímum ársins

 

 

Avanttecno fyrirtækið er með víðtækt net þjónustaðila og varahlutabirgja um heim allan er leggja allt kapp á vandaða og góða þjónustu við Avant eigendur. Þú getur verið viss um Avant vélin þín sé gallalaus og í reiðubúin til notkunnar alla daga ársins.  Í heimalandi Avant - Finnlandi- eru t.d. 75 umboðs- og þjónustuaðilar sem starfa fyrir Avanttecno  

 

.

Kostir Avant tækjanna – Viðhald fasteigna

Cost-effective and Easy on the Environment

 • Average fuel consumption less than 3 l/h
 • Easy and inexpensive to service
 • Low emissions - catalyzer available

Cabin Options

 • Work in changing weather conditions
 • 3 cab types to suit all uses
 • Available with AC and air suspension seat

Excellent Visibility

 • Work safely an efficiently
 • See what you are doing at all times
 • Easier to work in challenging spots such as parking lots

Easy Control

 • Easy-to-grasp driving and operating technique
 • Compact, agile & easy to control
 • Turning radius less than 2.5 meters
 • Changing attachments is quick and easy

Versatility

 • Drive speed of up to 30km/h
 • Incredible power-to-weight ratio
 • More than 190 attachments to choose from

Við mælum með

AVANT VÉLAR SEM HENTA Í ÞESSA NOTKUN 2 vélar fáanlegar

SJÁ ALLAR VÉLAR

Önnut tengitæki