Avant Línan 
Rafknúin vinnuvél 

e series

RAFKNÚIN AVANT

Sérstaklega heppilegt vinnutæki innandyra þar sem loftræsting er lítil eða engin og hávaði þarf að vera í lámarki.

 • Rafgeymir skaffar vélaraflið
 • Engin útblástur frá mótor
 • Engin hljóðmengun
 • Viðhaldskostnaður er í lágmarki
 • E5 er búin ''lead acid'' rafgeymi 
 • Tengibúnaður við bómu og vökvahraðtengið eru sömu gerðar og á öðrum Avant vélum, þannig að fjölbreytt úrval aukatækja er það sama fyrir e línuna. 
 • Vélin er með innibyggða hleðslustöð sem gerir mögulegt að hlaða vélin alls staðar þar sem hægt er að tengja við 230 v spennu með 10 Ampera straum.  Vélin getur unnið á meðan á hleðslu stendur, þ.e. ef rafmagnssnúran hamlar ekki.
 • Vélin er með öryggisgrind sem staðalbúnað og hægt er að fá hana með L húsi
 • Optidrive™ vökvakerfið sem hannað er af Avant eykur alla vinnslu Avant vélarinnar um nærri 10 % 

Tæknilegar upplýsingar

TÆKNIUPPLÝSINGAR      AVANT e5

Lyftigeta

900

kg

Rafhlaða

11,5

kWh (240 Ah)

Lyftihæð

2,8

m

Ökuhraði

10

km/klst


Tækniupplýsingar

Lengd 2550 mm Breidd (Standard dekk) 1130 mm Hæð 1985 mm Þyngd 1590 kg Standard dekk 23x10.50-12 Drifbúnaður Vökvastýrður Ökuhraði 10 km/klst Afköst vökvadælu 30 l/min Olíukælir á vökvakerfi standard Beyjuradius innan/utan 995 / 2050 mm Hám. lyftihæð 2790 mm Útdraganleg bóma   Hámarks lyftigeta 1350 kg Tipping load *) 900 kg Hámarks brotkraftur 1100 kg Gerð rafhlöðu lead-acid Afl rafhlöðu 11,5 kWh Aflgjafi Rafmagn

*) Lyftigeta 90 cm framan við bómutengi

 

MÁL

Eignir

Cabin options

 • L

Versatility

 • Over 190 attachments
 • Year-round solution
 • Compact loader
 • Gentle on the lawn

Efficiency

 • Telescopic boom and lifting power
 • Optidrive™
 • Fast and easy to connect attachments
 • Easy to drive
 • Speeds up to 10 km/h

Safety

 • Excellent visibility
 • Stability
 • Safety canopy and safety roof as a standard

Economy

 • Same loader can perform all the tasks
 • Low operating costs
 • Low maintenance
 • Compact and strong construction

Unbeatable power-price ratio

 • Unique properties
 • Speed and pulling force
 • Excellent technology

Tengitæki

Aukahlutir