Avant 400 
Léttbyggð vél, einföld og haghvæm 

400 series

Léttbyggð - fyrirferðarlítil - einföld

 • Frábært tæki fyrir heimilið, hesthúsið, í búskapinn og önnur léttari verk í atvinnuskyni

 • Fjöldi aukatækja fáanleg fyrir mörg mismunand verkefni

 • Fáanleg með eða án skotbómu

 • Auðveld í akstri og allri stjórnun, þökk sé stiglausri stýringu vökvakerfisins 

 • Fáanleg með L húsi

Tæknilegar upplýsingar

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

 AVANT 420

LYFTIGETA

550

kg

VÉLARAFL

20

Hö diesel

LYFTIHÆÐ

2,8

m

ÖKUHRAÐI

12

km/klst


Tækniupplýsingar

Lengd 2195 mm Breidd (standard dekk) 1050 mm Hæð 1980 mm Þyngd 980 - 1030 kg Standard dekk 23x8.50-12” gras/spyrnur Drifbúnaður Vökvaknúinn Togkraftur 700 kp Hámarks ökuhraði 12 km/klst Afköst dælu 31 l/min 185 bar Vökvakælir Staðalbúnaður Beygjuradius innan / utan 880 / 1970 mm Hámarks lyftihæð (með skotbómu) 2750 mm Lyftigeta (tipping load) 550 kg Gerð mótors Kubota D722 Afl mótors 14 kW (20 hp) Eldsneyti Diesel

Breidd

Dekkjastærðir Mynstur Breidd vélar 5 x 10 Spyrnur 990 mm 23 x 8.50 - 12 Spyrnur eða gras 1050 mm 23 x 10.50 - 12 Spyrnur eða gras 1095 mm

MÁL

Eignir

Cabin Options

 • L

Versatility

 • Over 190 attachments
 • Year-round solution
 • Compact loader
 • Gentle on the lawn

Safety

 • Excellent visibility
 • Stability
 • Safety canopy and safety roof as a standard

Efficiency

 • Telescopic boom and lifting power
 • Fast and easy to connect attachments
 • Easy to drive
 • Speeds up to 12km/h

Economy

 • Same loader can perform all the tasks
 • Low operating costs
 • Low maintenance
 • Compact and strong construction

Plenty of power as well to driving as to the attachment

 • Lifting capacity
 • Speed and pulling force
 • Comfort

Tengitæki

Aukahlutir